Ljósafell kom inn í dag kl. 16,00 með 95 tonn af fiski eftir 4 daga á veiðum. Aflaskiptingin eru tæp 60 tonn þorskur, 10 tonn ýsa og 24 tonn karfi og annar afli.

Skipið fer aftur út kl. 22,00 á morgun, þriðjudag.