Hoffell er nú á landleið með 1.650 tonn af kolmunna sem fengust syðst í Færeysku-lögsögunni. Fá skip hafa stundað þetta að undanförnu og talsvert fyrir þessum afla haft.