Gefin hefur verið út listi yfir 24 aflahæstu báta yfir 21 BT, fyrir árið 2020. Þar verma bátar Loðnuvinnslunnar hf, þeir Sandfell og Hafrafell, fyrsta og þriðja sætið eins og meðfylgjandi listi sýnir. Heildarmagn afla þeirra er um 4160, sem er frábær árangur.

SætiSknrNafnAfliLandanirMeðalafli
12841Sandfell SU 752.284,920411,2
22961Kristján HF 1001.946,118810,3
32912Hafrafell SU 651.874,92079,1
42817Fríða Dagmar ÍS 1031.817,42138,5
52868Jónína Brynja ÍS 551.773,42028,8
62860Kristinn HU 8121.761,41809,8
72908Vésteinn GK 881.539,91738,9
82878Gísli Súrsson GK 81.530,41659,2
92888Auður Vésteins SU 881.495,11748,5
102842Óli á Stað GK 991.385,92266,1
112880Vigur SF 801.301,51359,6
121399Patrekur BA 641.269,16718,6
132902Stakkhamar SH 2201.096,31338,2
142947Indriði Kristins BA 7511.092,110910,1
152822Særif SH 251.090,11169,3
16253Hamar SH 224991,13726,7
172660Áki í Brekku SU 760825,31744,7
182911Gullhólmi SH 201772,9938,3
192500Geirfugl GK 66746,91694,4
202905Eskey ÓF 80729,61355,4
212704Bíldsey SH 65708,31086,5
222400Hafdís SK 4329,63010,9
231887Máni II ÁR 7317,6615,2
242737Ebbi AK 3776,5126,3