Ljósafell kemur inn kl. 16,00 í dag með 100 tonn og er aflaskiptingin um 80 tonn þorskur og 20 tonn ýsa, ufsi og karfi.

Veiðin var mjög góð síðustu 2 daga, eða um 70 tonn og þorskurinn að háma í sig loðnu.

Skipið fer aftur út kl. 22 annað kvöld.