Ljósafell kom inn um miðnætti í gær með 100 tonn.  Aflinn er 40 tonn þorskur, 25 tonn ufsi, 25 tonn karf og 10 tonn ýsa.

Túrinn gekk vel og var veðrið að mestu leiti gott.