Ljósafell kemur inn í kvöld með 100 tonn af fiski þar af 85 tonn þorskur.

Ljósafell fer út kl. 8.oo á miðvikudaginn.