Ljósafell kom inn í morgun með um 50 tonn. Aflinn er um 30 tonn þorskur og 20 tonn karfi.

Skipið fer út að lokinni löndun.