Ljósafell kom inn í gær, mánudag, með rúm 90 tonn af þorski. Þarf af var 50 tonn þorskur, 35 tonn karfi og annar afli.