Ljósafell kom inn til löndunar í morgun. Aflinn er um 40. tonn þorskur og 10. tonn ýsa.