Ljósafell kom að landi í gær, sunnudag með um 100 tonna afla. 50 tonn eru þorskur, 30 tonn karfi, 10 tonn ýsa og annar afli.