Ljósafell kom inn til löndunar s.l. miðvikudag með 100 tonn. Þar af var 60 tonn þorskur, 25 tonn karfi og 15 tonn ufsi og annar afli.