Ljósafellið kom að landi s.l. laugardagskvöld með fullfermi, eða tæplega 100 tonn eftir einungis 3. sólarhringa á veiðum. Aflaskiptingin var 50 tonn af ufsa, 40 tonn af þorski og karfi.