Ljósafell kom inn til löndunar í nótt með tæplega 100. tonna afla. Uppistaða aflans voru um 50. tonn ufsi, 45. tonn þorskur. Veiðiferðin tók aðeins 4 daga.