Ljósafell kom að landi s.l. laugardag með fullfermi. Aflaskiptingin var 50. tonn þorskur, 30. tonn ýsa og síðan karfi og ufsi sem fer ferskt á Þýskaland. Skipið heldur svo til veiða aðfaranótt laugardags 11.04