Ljósafell er nú á landleið til Reykjavíkur með fullfermi. Landað verður í fyrramálið og megnið af fiskinum flutt með flutningabílum til vinnslu í frystihúsi LVF. Brottför í næstu veiðiferð verður kl 21:00, þriðjudagskvöld.