Hoffell lagði af stað heim frá Rockall hafsvæðinu með fullfermi af kolmunna í nótt. Siglingin er um 800 sjómílur og er skipið væntanlegt á föstudagskvöld.