Ljósafell er nú að landa í Reykjavík. Aflinn er um 100 tonn og verður að mestu trukkað austur til vinnslu í Frystihús LVF. Áhöfnin tekur nú hafnarfrí og fer skipið aftur til fiskveiða á fimmtudagskvöld 5. mars.