Ljósafell landaði á mánudag um 52 tonnum og var uppistaðan þorskur til vinnslu í frystihúsi LVF. Skipið hélt aftur til veiða í gær, þriðjudag 10. des kl 13:00.