Ljósafell landaði rúmum 100 tonnum á sunnudag 1. desember. Uppistaða aflans var ufsi og karfi sem fór á markaði. Ljósafell var svo mætt aftur í morgunn 5. desember með um 40 tonn, aðallega þrosk til vinnslu í frystihús LVF. Brottför aftur í dag kl 18:00.