Hoffell er komið til löndunar með fullfermi af kolmunna sem fékkst í Færeysku lögsögunni. Nokkur bið verður í næsta úthald, og verður farið að sinna ýmsu viðhaldi á næstunni.