Hoffell kom til löndunar í gær með um 1.693 tonn sem fengust í Færeysku lögsögunni. Skipið hélt aftur til sömu veiða að löndun lokinni kl 19:00.