Færeyska uppsjávarskipið Norðingur KG 121 er nú að landa um 1.900 tonnum af kolmunna. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem skipið landar hjá Loðnuvinnslunni hf.