Ljósafell landaði í gær um 100 tonnum af blönduðum afla. Uppistaðan ufsi, þorskur og karfi. Skipið heldur aftur til veiða í dag, þriðjudag, kl 13:00.

Síðasti mánuður var ágætur hjá Ljósafelli með afla uppá 612 tonn samtals.