Ljósafell landaði um 56 tonnum á fimmtudag, 15 nóv og er kominn aftur til löndunar í dag, mánudaginn 19. nóvember. Aflinn að þessu sinni er um 75 tonn og uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudaginn 20. nóvember kl 13:00.