Ljósafell er nú að landa á Dalvík. Aflinn er um 25 tonn. Þá hefur skipið lokið við 128 stöðvar af þeim 179 sem áætlað er að taka. Brottför frá Dalvík kl 14:00 að löndun lokinni.