Ljósafell kom til löndunar á Ísafirði í morgunn með um 35 tonn. Þá eru búnar 65 stöðvar af 179 í Togararalli Hafró á grunnslóð þetta árið. Skipið heldur áfram með verkefnið að löndun lokinni.