Hoffell landaði um helgina um 940 tonnum af makríl sem veiddist í Smugunni. Skipið fór svo út aftur í gærkvöld til sömu veiða, að lokinni löndun og öryggisfræðslu sjómanna.