Hoffell á landleið með rúm 900 tonn af makríl sem fékkst í Smugunni eftir um sólarhring á veiðum. Skipið er væntanlegt um miðjan dag á morgun, mánudag 3. september.