Ljósafell er komi inn með síðasta farm kvótaársins, enda gamársdagur kvótakerfisins í dag. Aflinn er um 58 tonn af ýsu, þorski og ufsa. Skipið heldur aftur til veiða á laugardagskvöld.