Undanfarnar vikur hefur Hoffellið verið í slipp í Færeyjum.  Þar er verið að sinna almennu viðhaldi á skipinu og það málað í sínum fallega græna lit. Gert er ráð fyrir að skipið fari niður úr slippnum í lok næstu viku.