Vel hefur gengið hjá Ljósafellinu undanfarið. Þann 18.júní kom það að landi með 18 tonn og þann 22.júní landaði Ljósafellið 54 tonnum. Í gær, þann 28.júní,  landaði svo Ljósafellið 60 tonnum af blönduðum afla eftir aðeins 36 klukkustunda úthald.