Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum. Aflinn er blandaður, en uppistaðan er þó þorskur til vinnslu í frystihúsi LVF. Skipið heldur aftur á veiðar í kvöld, mánudag 8. apríl kl 20:00.