Ljósafell og Sandfell réru milli hátíðanna og er nú verið að landa um 60 tonnum úr Ljósafelli. Brottför í fyrsta túr ársins er í dag, 2. janúar kl 16:00.
Vinnsla í frystihúsinu hófst í morgunn.