Ljósafell landaði í morgun smá slatta, 57 körum af afla.  Það hentaði ágætlega vegna þess að síðasta togstöð áður en brældi var við Mjóeyrina hér í Fáskrúðsfirði.  Þá er búið að ljúka við 158 togstöðvar af alls 179.  Brottför í síðasta hluta rallsinns er kl 17:00 í dag, föstudaginn 27. október.