Hoffell er nú að landa. Aflinn er um 360 tonn af Norsk-Íslenskri síld sem fer til söltunar.