Ljósafell landaði í morgunn um 100 tonnum og var uppistaða aflans þorskur og ufsi. Skipið fór svo aftur á sjó að löndun lokinni.