Ljósafell landaði á Dalvík um 100 tonnum. Helmingur aflans var þorskur sem fór til vinnslu í Frystihús LVF, en restin á fiskmarkað. Skipið fer aftur á sjó um hádegi í dag, þriðjudag.