Hoffell landaði um 1.600 tonnum af kolmunna til bræðslu í gær. Nú tekur við eitthvað viðhald og undirbúningur fyrir makrílveiðar, sem verður næsta verkefni skipsins.