Green Frost lestaði í gær um 455 tonn af loðnuhrognum og 100 tonn af makrílafurðum. Skipað var út úr nýja frystiklefanum og lestaði skipið við löndunarbryggu fiskimjölsverksmiðjunnar.