Ljósafell er að landa um 53 tonnum, mest þorski til vinnslu í frystihús LVF. Skipið heldur aftur til veiða á miðnætti á sunnudagskvöld 27. nóv.