Þrándur í Götu kemur í nótt með tæp 2.700 tonn af kolmunna af miðunum við Færeyjar. Skipið fékk aflann á 4 dögum.