Ljósafell er komið inn með um 32 tonn eftir um sólarhring á veiðum. Uppistaðan er þorskur sem fer til vinnslu í frystihús LVF. Brottför aftur að löndun lokinni.