Ljósafell er að landa um 75 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur sem fer til vinnslu í frystihúsi LVF. Skipið helur aftur til veiða á morgun, þriðjudag 01. nóv. kl 13:00