Hoffell er á landleið með um 250 tonn af síld. Verður í landi í fyrramálið og fer aftur til sömu veiða að löndun lokinni