Sandfell landaði tvisvar um helgina. Á laugardag var báturinn með 16 tonn og á sunnudag með 21 tonn.