Ljósafell kemur til löndunar á Fáskrúðsfirði kl 13:00 í dag, mánudag. Þá hefur skipið lokið við sinn þátt í Haustralli Hafrannsóknarstofnunar, en skipið tók alls 179 togstöðvar á grunnslóð allt í krinugm landið. Brottför aftur á fimmtudag kl 13:00.