Hoffell kom í dag með rúm 400 tonn af síld sem fer að mestu í söltun.