Sandfell kom í kvöld með 17 tonn af fiski til Fáskrúðsfjarðar eftir eina og hálfa lögn. Fiskurinn fer til vinnslu í frystihúsi félagsins.