Ljósafell landaði á Dalvík sl. fimmtudag 17 tonnum. Skipið fór út í kvöld og á eftir um 30% af verkefninu fyrir Hafró.