Ljósafell hefur landað tvisvar samtals 60 tonnum af fiski. Þann 3. október var landað í Reykjavík og 8. október var landað á Ísafirði. Skipið hefur fengið að mestu mjög gott veður.